Fréttir

Veðskuldabréfasjóður ÍV - Birting árshlutareiknings 2023

Veðskuldabréfasjóður ÍV er sérhæfður hlutdeildarsjóður sem starfar skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Rekstaraaðili sjóðsins skv. sömu lögum eru ÍV sjóðir hf. og Íslensk verbréf hf. sinna hlutverki vörsluaðila.

Ársreikningur Veðskuldabréfasjóðs ÍV hs. er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á árinu 2023 að fjárhæð 85,9 m.kr. samanborið við 38,1 m.kr fyrir sama tímabil árið 2022.
Hrein eign sjóðsins nam 1.532,3 m.kr. og heildareignir 4.243,8 m.kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

 

Árshlutareikningur pr. 30.06.2023


Svæði

ÍV sjóðir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari