Fréttir

Umframgreiðsla VIV 14 1 - 500m.kr. til greiðslu 29. desember 2020

17.12.2020

Með vísan í lýsingu og skilmála skuldabréfaflokksins VIV 14 1 hefur Veðskuldabréfasjóður ÍV, sem útgefandi, ákveðið að nýta sér heimild til umframgreiðslu.  Sjóðurinn mun því þriðjudaginn 29. desember 2020 greiða alls kr. 500.000.000- til eigenda skuldabréfaflokksins. Greiðslan er tilkomin vegna afborgana og uppgreiðslna skuldabréfa í eigu sjóðsins. 

Opinber tilkynning 


Svæði

ÍV sjóðir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari