Fréttir

Kauphallartilkynning Birting ársreiknings 2016

Ársreikningur Veðskuldabréfasjóðs ÍV - fagfjárfestasjóðs er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða. Ársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikning og yfirlit um breytingu á hreinni eign, efnahagsreikning, yfirlit um fjárfestingar og skýringar.

Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á árinu 2017 að fjárhæð 83,879 millj. kr. Bókfært eigið fé sjóðsins í árslok 2017 nam 973,050 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

Sjóðurinn er útgefandi skuldabréfaflokksins VIV 14 1 sem tekinn var til viðskipta hjá Nasdaq OMX Iceland árið 2015.

Nánari upplýsingar veita sjóðstjórar í síma 460 4700.

 


Svæði

ÍV sjóðir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari