- Í samstarfi við ÍV sjóði
- Hafa samband
- Innskráning
Flýtilyklar
Fréttir
Kauphallartilkynning: Birting 6 mánaða árshlutauppgjörs 2018
28.08.2018
Árshlutareikningur Veðskuldabréfasjóðs ÍV - fagfjárfestasjóðs er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða.
Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2017 að fjárhæð 51,8 millj. kr.
Bókfært eigið fé sjóðsins í lok júní 2017 nam 1.024,9 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.