Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á árinu 2018 að fjárhæð 111 millj. kr. samanborið við 83,9m.kr árið 2017.Hrein eign sjóðsins nam 1.084 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.