Fréttir

Kauphallarfrétt: Birting 6 mánaða árshlutareiknings 2019

 Árshlutareikningur fagfjárfestasjóðsins Veðskuldabréfasjóðs ÍV er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða.

Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2019 að fjárhæð 40,8 millj. kr. samanborið við 51,8m.kr árið 2018.
Hrein eign sjóðsins nam 1.124 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

 

 


Svæði

ÍV sjóðir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari