Tilkynningar

FME staðfestir lýsingu Veðskuldabréfasjóðs ÍV

Veðskuldabréfasjóður ÍV hefur birt lýsingu sem samanstendur af samantekt dagsettri 7. desember 2015, verðbréfalýsingu dagsettri 7. desember 2015 og útgefandalýsingu dagsettri 29. apríl 2015, og uppfærð er í 8. kafla verðbréfalýsingar dagsettri 7. desember 2015. Lýsingin er birt í tengslum við umsókn um stækkun skuldabréfaflokksins VIV 14 1 sem skráður er á aðalmarkað NASDAQ Iceland hf. Lýsingin hefur verið staðfest af Fjármálaeftirlitinu í samræmi við ákvæði laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

Kauphallartilkynning: Birting lýsingar


Svæði

ÍV sjóðir hf. | Hvannavellir 14 - 600 Akureyri  | Sími 460 4700 | ivsjodir@ivsjodir.is | Kt. 491001-2080 | Lagalegur fyrirvari